fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Stjarna City getur fengið 8 milljarða í árslaun í Sádí Arabíu – Er klár í að enda ferilinn þar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 21:30

Riyad Mahrez (Mynd-Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez er næstur á lista hjá liðum í Sádí Arabíu en Al-Ahli hefur sett sig í samband við kauða og vill fá hann.

Al-Ahli er til í að borga Mahrez 43 milljónir punda í árslaun auk þess fær hann væna bónusgreiðslur.

Al-Ahli er að ganga frá kaupum á Edouard Mendy frá Chelsea og reynir að sannfæra Roberto Firmino um að koma.

Firmino er án félags eftir að samningur hans við Liverpool rann út.

Mahrez er 32 ára gamall en hann getur fimmfaldað laun sín með því að semja við Al-Ahli en hann er með 8,5 milljón punda í árslaun í dag.

Mahrez framlengdi samning sinn við City síðasta sumar og þarf því Al-Ahli að kaupa hann frá Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Í gær

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn