fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ríkharð Óskar biður Heimi afsökunar – Sér eftir því að hafa efast um hæfni hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 18:30

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Guðnason íþróttafréttamaður á Stöð2 Sport hefur beðið Heimi Guðjónsson, þjálfara FH, afsökunar á að hafa efast um hæfileika hans sem þjálfara.

Margur sérfræðingurinn taldi Heimi ekki lengur þjálfara í hæsta gæðaflokki eftir erfiða 18 mánuði með Val.

Heimir var ráðinn þjálfari FH síðasta haust og hefur heldur betur tekist að snúa við erfiðu gengi liðsins. FH var með 19 stig eftir 22 leiki í fyrra, 21 stig eftir 12 leiki í ár.

„Ég ætla að biðja Heimi afsökunar, fyrir einhverju síðan fannst mér hann hafa misst touchið. Væri ekki búinn að uppfæra sig, ég ætla að biðja hann afsökunar. Ég dreg þessi orð til baka,“ sagði Ríkharð Óskar í Þungavigtinni í dag.

Heimir gerði Val að Íslandsmeisturum árið 2020 og hann hafi áður unnið magnað starf með FH en var rekinn úr starfinu þar árið 2017 en snéri aftur siðasta haust og hefur tekist að koma liðinu í g´r.

„Hann er búinn að búa til FH gildin á engum tíma,“ segir Ríkharð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Í gær

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil