fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Ríkharð Óskar biður Heimi afsökunar – Sér eftir því að hafa efast um hæfni hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 18:30

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Guðnason íþróttafréttamaður á Stöð2 Sport hefur beðið Heimi Guðjónsson, þjálfara FH, afsökunar á að hafa efast um hæfileika hans sem þjálfara.

Margur sérfræðingurinn taldi Heimi ekki lengur þjálfara í hæsta gæðaflokki eftir erfiða 18 mánuði með Val.

Heimir var ráðinn þjálfari FH síðasta haust og hefur heldur betur tekist að snúa við erfiðu gengi liðsins. FH var með 19 stig eftir 22 leiki í fyrra, 21 stig eftir 12 leiki í ár.

„Ég ætla að biðja Heimi afsökunar, fyrir einhverju síðan fannst mér hann hafa misst touchið. Væri ekki búinn að uppfæra sig, ég ætla að biðja hann afsökunar. Ég dreg þessi orð til baka,“ sagði Ríkharð Óskar í Þungavigtinni í dag.

Heimir gerði Val að Íslandsmeisturum árið 2020 og hann hafi áður unnið magnað starf með FH en var rekinn úr starfinu þar árið 2017 en snéri aftur siðasta haust og hefur tekist að koma liðinu í g´r.

„Hann er búinn að búa til FH gildin á engum tíma,“ segir Ríkharð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt