fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Chelsea skoðar það að eyða um 23 milljörðum í framherjann öfluga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar sér að blanda sér í baráttuna um Victor Osimhen framherja Napoli samkvæmt fréttum dagsins. Chelsea leitar sér að framherja.

Romelu Lukaku er í eigu félagsins en það er talið ólíklegt að hann verði áfram í herbúðum félagsins.

Osimhen kom til Napoli fyrir 74 milljónir punda sumarið 2020 en nú vill Napoli fá um 130 milljónir punda fyrir kappann.

Osimhen var frábær á síðustu leiktíð þar sem Napoli varð ítalskur meistari.

Mauricio Pochettinom nýr stjóri Chelsea er sagður leggja áherslu á það að fá inn framherja en Manchester United og PSG fylgjast einnig með gangi mála.

Chelsea er að losa um fjármuni en hið minnsta þrír leikmenn félagsins eru á leið til Sádí Arabíu fyrir væna summu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Í gær

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn