fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Arsenal leggur fram nýtt og betra tilboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júní 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal lagði í morgun fram annað tilboð sitt í Jurrien Timber, leikmann Ajax.

Timber er 22 ára gamall miðvörður sem getur einnig leikið sem hægri bakvörður. Hollendingurinn kom upp í gegnum unglingastarf Ajax og var algjör lykilmaður á síðustu leiktíð.

Fyrsta tilboð í síðustu viku Arsenal hljóðaði upp á 30 milljónir punda. Ajax vill hins vegar nær 50 milljónum punda. Timber á tvö ár eftir af samningi sínum við Ajax.

Nýjasta tilboð Arsenal er í kringum 40 milljónir punda og spurning hvort Ajax sé til í að samþykkja það.

Bayern Munchen hefur einnig sýnt Timber áhuga en kappinn vill frekar fara til Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt