fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

2.deild: Markaveisla í leikjum dagsins – Frábær endurkoma KFA

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 21:57

Mikael Nikulásson, sparkspekingur og þjálfari KFA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera í 2. deild karla í dag en fimm leikir voru spilaðir víðs vegar um landið.

Það vantaði svo sannarlega ekki upp á mörkin í dag en Víkingur Ólafsvík er í toppsætinu eftir leikina.

Víkingar unnu 2-1 útisigur á KF þar sem Björn Axel Guðjónsson gerði bæði mörk gestanna.

KFA er í öðru sæti með 17 stig, tveimur stigum á eftir Víkingum en liðið vann Hauka 3-2 í skemmtilegum leik.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

KFA 3 – 2 Haukar
0-1 Gunnar Örvar Stefánsson
0-2 Sævar Gylfason
1-2 Inigo Arruti
2-2 Heiðar Snær Ragnarsson
3-2 Mykolas Krasnovskis

KF 1 – 2 Víkingur Ó.
0-1 Björn Axel Guðjónsson
1-1 Sævar Þór Fylkisson
1-2 Björn Axel Guðjónsson

Þróttur V. 3 – 2 Völsungur
1-0 Kári Sigfússon
1-1 Kifah Mourad
2-1 Haukur Leifur Eiríksson
3-1 Kári Sigfússon
3-2 Þórhallur Ísak Guðmundsson(sjálfsmark)

Dalvík/Reynir 3 – 1 ÍR
1-0 Borja Lopez Laguna
2-0 Sigfús Fannar Gunnarsson
2-1 Bragi Karl Bjarkason
3-1 Jóhann Örn Sigurjónsson

KV 3 – 4 Höttur/Huginn
1-0 Andi Morina
2-0 Aron Skúli Brynjarsson
2-1 Daniel Ndi
2-2 Daniel Ndi
2-3 Víðir Freyr Ívarsson
2-4 Eiður Orri Ragnarsson
3-4 Aron Skúli Brynjarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona