fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Spilaði stóra rullu í brottrekstri Arnars Þórs en hefur nú sjálfur verið rekinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júní 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Far­uk Hadzi­begic hefur verið rekinn úr stöðu landsliðsþjálfara Bosníu-Hersegóvínu.

Hadzi­begic var við stjórnvölinn hjá Bosníu í 3-0 sigri gegn Íslandi í undankeppni EM 2024 í vor. Má segja að sá leikur hafi orðið til þess að Arnar Þór Viðarsson var rekinn úr stöðu landsliðsþjálfara Íslands.

Eftir sigurinn á Íslandi hefur Bosnía hins vegar tapað þremur leikjum í röð. Þar á bæ eru menn komnir með nóg og hefur Hadzi­begic verið rekinn úr starfi.

Bosnía, eins og Ísland, er 7 stigum á eftir Slóvakíu sem situr í öðru sæti undanriðilsins. Efstu tvö liðin fara beint á EM og vermir Portúgal toppsætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum