fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Vandar Alli ekki kveðjurnar og vill ekki sjá hann aftur: ,,Vonandi kemst hann á beinu brautina sem manneskja“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 16:41

Dele og einn af sonum Kim Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ahmet Nur Cebi, forseti Besiktas, var harðorður í garð Dele Alli sem hefur nú yfirgefið félagið eftir lánssamning.

Alli skrifaði undir lánssamning við Besiktas í ágúst í fyrra frá Everton en hann náði aldrei að sýna sitt besta hjá félaginu.

Alli var á sínum tíma einn efnilegasti leikmaður Englands og var mikilvægur hluti af liði Tottenham.

Hann var síðar seldur til Everton þar sem lítið gekk upp og svo lánaður til Tyrklands þar sem hann lék 13 leiki á nýliðnu tímabili.

,,Samningur okkar við Dele Alli er runninn út. Við vorum svo spenntir fyrir honum þegar hann kom fyrst,“ sagði Cebi.

,,Hann mun ekki koma aftur hingað. Við fengum ekki það sem við bjuggumst við. Ég vona að hann komist á beinu brautina sem manneskja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára