fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Mikael meiddur og verður ekki með í komandi landsleikjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 17:01

Mynd / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Neville Anderson er meiddur og getur ekki verið með íslenska landsliðinu í komandi leikjum í undankeppni EM 2024.

KSÍ greinir frá þessu.

Neville var í 25 manna hópi Age Hareide fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal en nú er ljóst að hann verður ekki með vegna meiðsla.

Neville er leikmaður AGF í Danmörku og hefur heillað þar. Þá á hann að baki 20 A-landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina