fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Vendingar varðandi framtíð Messi – Nýtt myndband kemur fram á sjónarsviðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 11:27

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona og Jorge Messi, faðir Lionel, funda nú um framtíð leikmannsins.

Þeir sáust saman á nýju myndbandi.

Börsungar eru að reyna að setja saman áætlun til að fá Messi aftur, en félagið er í fjárhagsvandræðum.

Tvö ár eru síðan Messi yfirgaf Barcelona með tárin í augunum og hélt til Paris Saint-Germain. Hann verður senn laus allra mála í París.

Næstu dagar verða afar mikilvægir í viðræðunum um hugsanlega endurkomu Argentínumannsins til Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar