fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Eiginkonan þvertekur fyrir að stjarna Manchester United hafi haldið framhjá sér með súkkulaði stelpu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anna Mariana eiginkona Casemiro hjá Manchester United þvertekur fyrir það að eiginmaðurinn hafi haldið framhjá sér. Því var haldið fram í Brasilíu um helgina.

Casemiro og Anna hafa notið lífsins í Manchester síðasta árið en áður höfðu þau búið saman í Madríd í mörg ár.

Í fjölmiðlum í Brasilíu var haldið fram um helgina að Casemiro hefði haldið framhjá með Sinttya Ramos, sem er þekktur fyrir að vera módel fyrir súkkulaði.

Casemiro og fjölskylda.

Segir í fréttum að hún búi í Barcelona og að hún og Casemiro hafi sofið saman í fimm ár, þau hafi hins vegar ekki hist á þessu ári.

„Í alvörunni? Rannsakið hlutina betur, ég get sagt ykkur að þetta er ekki Casemiro,“ segir Anna Mariana á Twitter.

Casemiro hefur ekki tjáð sig um málið en hann er kominn í sumarfrí frá Manchester United eftir tap í bikarúrslitum um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“