fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Chelsea borgar þrjá milljarða fyrir 16 ára gamlan leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur náð samkomulagi við Independiente del Valle í Ekvador um kaup á miðjumanninum Kendry Paez.

Paez er aðeins 16 ára gamall og fer ekki til Chelsea fyrr en hann verður 18 ára. Lundúnfafélagið borgar fyrir hann 17 milljónir punda.

Kappinn varð yngsti leikmaðurinn til að spila og skora í ekvadorsku efstu deildinni.

Chelsea býr sig undir framtíðina en þarf einnig að huga að nútíðinni því liðið var fyrir neðan miðja deild á nýafstaðinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum