fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Uppljóstrar þvi hvað Vegas ferðin ógurlega kostaði – „Ég hef aldrei séð svona áður“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob McElhenney og Ryan Reynolds eigendur West Ham rifu fram 90 milljónir króna svo leikmenn liðsins gætu skemmt sér í Las Vegas á dögunum.

Wrexham er komið upp úr utandeildinni á Englandi og verður í fjórðu efstu deild á næstu leiktíð.

„Ég fór í Vegas ferðina og þetta var bara alvöru vinna,“ segir Ben Foster markvörður liðsins sem lék síðustu leiki tímabilsins með Wrexham.

„Rob og Reynolds skipulögðu allt fyrir okkur, ég hef aldrei séð svona áður.“

„Við lentum og það var beint í sturtu, við fórum svo á Hakkasan að borða og svo beint á Hakkasan næturklúbbinn. Þeir borguðu allt, alla ferðina.“

Foster giskar á að ferðin hafi kostað ansi háa upphæð. „Þetta hlýtur að vera 500 þúsund pund, hálf milljón punda. Þeir sáu um gjörsamlega allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley