fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Svona gekk félögum á Englandi að fylla leikvanga sína á leiktíðinni – Tíðindi við toppinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf stuð og stemning á pöllunum í ensku úrvalsdeildinni. Nú hefur verið birtur listi yfir hversu vel var mætt á heimavelli liðanna í deildinni.

Að meðaltali mættu 40.444 á leik í ensku úrvalsdeildinni. Aðeins þýska úrvalsdeildin var með betri mætingu.

Listinn sem um ræðir sýnir hversu stóran hluta leikvanga sinna félögin í ensku úrvalsdeildinni fylltu að meðaltali á leiktíðinni í prósentum talið.

Besta mætingin var á London-leikvanginn, heimavöll West Ham. Þar var 99,9% mæting.

Heimavellir Newcastle, Tottenham, Arsenal, Everton, Brentford og Brighton náðu einnig 99% mætingu eða meira.

98,6% mæting var á Old Trafford en 98,3% á Anfield.

Listinn í heild
1. London Stadium (West Ham) – 99.9%
2. St James’ Park (Newcastle) – 99.6%
=3. Tottenham Hotspur Stadium (Tottenham) – 99.2%
=3. Emirates Stadium (Arsenal) – 99.2%
5. Goodison Park (Everton) – 99.1%
=6. Brentford Community Stadium (Brentford) – 99.0%
=6. AMEX Stadium (Brighton) – 99.0%
8. King Power Stadium (Leicester) – 98.8%
9. Old Trafford (Manchester United) – 98.6%
=10. Anfield (Liverpool) – 98.3%
=10. Molineux Stadium (Wolves) – 98.3%
12. Stamford Bridge (Chelsea) – 97.9%
13. Villa Park (Aston Villa) – 97.7%
14. Etihad Stadium (Manchester City) – 96.8%
15. Elland Road (Leeds United) – 96.4%
16. Selhurst Park (Crystal Palace) – 96.1%
17. The City Ground (Nottingham Forest) – 95.9%
18. Craven Cottage (Fulham) – 95.1%
19. St Mary’s Stadium (Southampton) – 93.9%
20. Vitality Stadium (Bournemouth) – 91.0%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“