fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sjáðu mörkin á Akranesi í gær – Mjög umdeildur vítaspyrnudómur hjá Elíasi Inga – „Talaðu við manninn“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA tapaði gegn Fjölni, 1-2 í Lengjudeild karla í gær. Skagamenn eru aðeins með 5 stig eftir fimm leiki en Fjölnir eru á toppnum með Aftureldingu.

Hans Viktor Guðmundsson og Guðmundur Karl Guðmundsson skoruðu mörk Fjölnis í leiknum.

Skagamenn fengu svo gefins vítaspyrnu í uppbótartíma sem Viktor Jónsson kláraði. Elías Ingi Árnason var dómari leiksins.

Hér að neðan eru mörk leiksins.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
Hide picture