fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Halda því fram að United sé óvænt að hætta við Kane og að nýtt nafn sé komið á blað

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 11:00

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og mikið hefur verið fjallað um hefur Manchester United sýnt Harry Kane mikinn áhuga undanfarið.

Félagið er sagt fyrsti kostur leikmannsins og er hann efstur á blaði á Old Trafford.

Nú heldur miðillinn Football Insider því hins vegar fram að United sé að falla frá hugmyndum um að fá Kane.

Telji félagið að erfitt verði að sannfæra Tottenham um að selja hann.

Kane á aðeins ár eftir af samningi sínum og getur farið frítt næsta sumar, kjósi hann svo.

Football Insider segir hins vegar að United muni frekar snúa sér að Rasmus Hojlund hjá Atalanta.

Hojlund er tvítugur Dani sem er afar spennandi og kostar líklega rúmar 50 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“