fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Messi getur fengið miklu meira en Ronaldo í Sádí Arabíu en Beckham gæti bjargað Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 17:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi stendur til boða að þéna tvöfalt meira en Cristiano Ronaldo ef hann velur það að fara til Sádí Arabíu í sumar.

Messi er samningslaus í sumar og ætlar ekki að vera áfram hjá PSG. Al-Hilal vill fá Messi en Ronaldo leikur með Al Nassr.

Ronaldo þénar 275 milljónir punda á ári og er launahæsti íþróttamaður í heimi eins og staðan er í dag.

Samkvæmt fréttum í Frakklandi mun Messi hins vegar frekar kjósa það að fara til Barcelona.

Barcelona er hins vegar í fjárhagskrísu og getur ekki svo auðveldlega samið við Messi. Hins vegar virðist plan vera á bak við tjöldin.

Þar segir að David Beckham eigandi Inter Miami gæti hlaupið til og hjálpað Barcelona.

Messi myndi þá semja við Inter Miami sem myndi svo lána Messi til Barcelona í 18 mánuði. Hann myndi svo klára ferilinn í Miami. Hvort af þessu verði er á þessum tímapunkti óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Í gær

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Í gær

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix