fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Messi getur fengið miklu meira en Ronaldo í Sádí Arabíu en Beckham gæti bjargað Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 17:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi stendur til boða að þéna tvöfalt meira en Cristiano Ronaldo ef hann velur það að fara til Sádí Arabíu í sumar.

Messi er samningslaus í sumar og ætlar ekki að vera áfram hjá PSG. Al-Hilal vill fá Messi en Ronaldo leikur með Al Nassr.

Ronaldo þénar 275 milljónir punda á ári og er launahæsti íþróttamaður í heimi eins og staðan er í dag.

Samkvæmt fréttum í Frakklandi mun Messi hins vegar frekar kjósa það að fara til Barcelona.

Barcelona er hins vegar í fjárhagskrísu og getur ekki svo auðveldlega samið við Messi. Hins vegar virðist plan vera á bak við tjöldin.

Þar segir að David Beckham eigandi Inter Miami gæti hlaupið til og hjálpað Barcelona.

Messi myndi þá semja við Inter Miami sem myndi svo lána Messi til Barcelona í 18 mánuði. Hann myndi svo klára ferilinn í Miami. Hvort af þessu verði er á þessum tímapunkti óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United