fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Eystrasaltsþjóðirnar ekki ýkja sáttar með Strákana okkar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 13:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í viðtali í Þungavigtinni nýlega. Þar var farið yfir víðan völl og að sjálfsögðu íslenska landsliðið.

Ísland vann Eystrasaltsbikarinn í vetur. Þar vann liðið Litháen í undanúrslitum og Lettland í úrslitum.

Hér á landi var titlinum ekki tekið of alvarlega en Aron segir að annað sé uppi á teningnum í Eystrasaltinu.

„Ég held að Eystrasalts þjóðirnar séu ekkert svaka sáttar með að við séum að gera grín að þessum bikar,“ sagði Aron léttur.

„Þetta er svaka hefð hjá þeim og maður tók eftir því í þessum leikjum þarna úti að þetta skipti þá gríðarlega miklu máli.

Ég held að við ættum bara að vera nokkuð sáttir með þetta þó þessir leikir hafi ekki verið neitt frábær skemmtun.“

Hlustaðu á viðtalið í heild

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United