fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Aron Einar telur að Hareide muni gera þessa breytingu í sínu fyrsta verkefni með landsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 10:00

Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide mun kynna sinn fyrsta landsliðshóp þann 6. júní en þá verða ellefu dagar í fyrsta leik liðsins þar sem liðið mætir Slóvakíu á heimavelli í undankeppni Evrópumótsins. Þremur dögum síðar er leikur gegn Portúgal.

Þetta verða fyrstu leikir liðsins undir stjórn. Hareide tók við karlalandsliðinu af Arnari Þór Viðarssyni sem var látinn fara í vor.

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson ræddi komandi landsliðsverkefni í viðtali við Þungavigtina. Kappinn lék í miðverði í síðasta landsleiknum undir stjórn Arnars Þórs gegn Liechtenstein. Hann býst ekki við að gera það undir stjórn Hareide í júní.

„Mér finnst líklegt að hann færi mig upp á miðjuna,“ segir Aron.

„Við áttum gott spjall. Ég er búinn að venjast báðum stöðum og kann á báðar þó ég eigi eftir að læra margt í hafsentinum.“

Aron hefur oft leikið í miðverði hjá Al Arabi í Katar.

„Mér líður betur á miðjunni og reikna með að vera þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Í gær

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield