fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sádar bjóða Benzema risatilboð – Hann íhugar alvarlega að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 18:35

Karim Benzema / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema er með risatilboð á borðinu frá félagi í Sádi-Arabíu. Leikmaðurinn þarf nú að taka stóra ákvörðun.

Hinn 35 ára gamli Benzema er að verða samningslaus hjá Real Madrid. Félagið er löngu búið að bjóða honum nýjan samning.

Fulltrúar franska framherjans hafa látið Real Madrid vita að hann sé alvarlega að íhuga tilboðið frá Sádi-Arabíu.

Benzema hefur verið á mála hjá Real Madrid síðan 2009 og verið ótrúlegur fyrir félagið. Hefur hann til að mynda skorað 353 mörk.

Þá hefur Benzema unnið allt sem hægt er að vinna með Real Madrid, þar af Meistaradeild Evrópu fimm sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag