fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Meira en 30 ára fangelsisdómur fyrir að streyma fótbolta, bíómyndum og fleiru

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 21:00

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm einstaklingar hafa verið dæmdir til samtals 30 ára og sjö mánaða fangelsisdóms fyrir að bjóða upp á ólögleg streymi til að horfa á ensku úrvalsdeildina, sem og fleira.

Um lengsta dóm sögunnar í slíkum málum er að ræða.

Einstaklingarnir fimm voru á bakvið þrjár streymissíður sem bauð upp á útsendingar á ensku úrvalsdeildinni, sem og fjölda sjónvarpsstöðva, kvikmynda og þátta.

Hafði starfsemin sem um ræðir rakað inn um sjö milljónir punda á fimm árum.

Einstaklingarnir og síðurnar sem um ræðir höfðu 30 starfsmenn á sínum snærum, þar á meðal einn sem sigldi undir fölsku flaggi hjá fyrirtæki sem vinnur gegn ólöglegum streymissíðum.

Þá voru um 50 þúsund viðskiptavinir að þjónustunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi