fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Liverpool staðfestir komu Jorg Schmadtke

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 09:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest komu Jorg Schmadtke til félagsins en hann tekur við sem yfirmaður knattspyrnumála.

Schmadtke tekur við af Julian Ward sem sagði starfi sínu lausu fyrir nokkru síðan.

Schmadtke er vinur Jurgen Klopp en hann hefur unnið hjá Aachen, Hannover, Köln og Wolfsbuirg.

Klopp talaði vel um Schmadtke á dögunum en sagði að hann væri ekki að fá starfið vegna þess að hann væri Þjóðverji. „Ef það gerist er það ekki Klopp sem ræður af því að við erum báðir frá Þýskalandi. Það hefur ekkert með það að gera,“ sagði Klopp.

„Hann er góður maður og mjög klókur, hann hefur gert virkilega vel í Þýskalandi. Hann hefur náð mjög góðum árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik