fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Leggja tilboð á borðið hjá Potter og hann gæti búið áfram í London

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 17:00

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace vonast til þess að fá Graham Potter til starfa en hann hefur verið án starfs eftir að Chelsea rak hann fyrr á þessu ári.

Independent segir að Palace vilji fá Potter til að taka við af Roy Hodgson.

Hodgson tók við Palace á tímabilinu þegar Patrick Vieira var rekinn en nú vill eigandi félagsins fá Potter til starfa.

Potter hóf tímabilið með Brighton en Chelsea keypti hann og rak hann svo nokkrum mánuðum síðar.

Potter er búsettur í London og því gæti það hentað honum ágætlega að hoppa á starfið hjá Palace sem er með spennandi hóp fyrir næstu tímabil.

Segir í umfjöllun blaðsins að Palace ætli að gera tilboð sem sé freistandi fyrir Potter að hoppa á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik