fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sást á hækjum en verður líklega klár fyrir úrslitin

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 14:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Antony verði klár fyrir leik Manchester United gegn Manchester City um næstu helgi.

Antony meiddist í vikunni gegn Chelsea en hans menn unnu þá sannfærandi 4-1 sigur og tryggðu Meistaradeildarsæti.

Antony sást á hækjum fyrir leik gegn Fulham í gær en það var lokaleikur Man Utd í ensku úrvalsdeildinni.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, er þó vongóður og segir að útlitið sé ekki slæmt og að það séu góðar líkur á að Brassinn verði klár.

Um er að ræða úrslitaleik enska bikarsins og væru það flottar fréttir fyrir Rauðu Djöflana ef Antony verður til taks í viðureigninni.

Fréttirnar koma ansi mikið á óvart þar sem leikmaðurinn var eins og áður sagði á hækjum á leik gærdagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona