fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segir nýja stjóranum að henda stjörnunum í varaliðið – ,,Þarf að vera miskunnarlaus“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 14:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Floyd Hasselbaink, fyrrum leikmaður Chelsea, er með ráð fyrir Mauricio Pochettino sem tekur líklega við félaginu í sumar.

Talið er að Pochettino muni taka við Chelsea þann 1. júlí en hann þekkir vel til Englands og var áður hjá Tottenham.

Chelsea hefur eytt um 600 milljónum punda í leikmenn á stuttum tíma en flestir af þeim leikmönnum hafa lítið sýnt.

Hasselbaink segir að það sé möguleg lausn fyrir Pochettino að láta þessar stjörnur æfa með varaliðinu til að halda móralnum í lagi.

,,Hann gæti þurft að vera miskunnarlaus, ef þú ert ekki farinn í sumar þá gætirðu þurft að æfa á öðrum tíma með öðrum hóp,“ sagði Hasselbaink.

,,Þú þarft að skilja þessa hópa að, þá sem þú vilt vinna með og þá sem hafa valdið vonbrigðum. Hann gæti þurft að sýna þeim enga miskunn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona