fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Önnur Hollywood stjarna að mæta til Englands sem eigandi?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti verið að Hollywood stjarnan Dwayne ‘The Rock’ Johnson sé verði eigandi í félagi á Englandi.

Frá þessu greinir the Essex Echo sem segir að Southend í neðri deildum Englands sé í viðræðum við fyrirtæki í eigu Johnson, Seven Bucks Production.

Southend er til sölu og leitar að nýjum eigendum en félagið leikur í fimmtu efstu deild enska pýramídans.

Johnson væri ekki fyrsta Hollywood stjarnan til að fjárfesta í félagi á Englandi en nefna má þá Ryan Reynolds og Rob McElhenney sem keyptu Wrexham fyrir þremur árum.

Wrexham er að vísu staðsett í Wales en spilar í ensku deildinni og tryggði sér sæti í fjórðu efstu deild fyrr á árinu.

Það væri heldur betur gaman að sjá Johnson bætast við í hóp litríka eigenda á Englandi en hann hefur gert það afskaplega gott sem leikari undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England