fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hazard óvænt orðaður við endurkomu til London – Myndi særa marga stuðningsmenn Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 12:00

Eden Hazard og Thibaut Courtois / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins óvænt og það hljómar þá gæti Belginn Eden Hazard verið á leið til Tottenham frá Real Madrid.

Cadena Ser á Spáni fullyrðir þessar fregnir en Hazard hefur ekkert getað með Real síðan hann kom til félagsins 2019.

Fyrir það lék Hazard frábærlega með Chelsea en meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn á Spáni.

Miðillinn segir að Real hafi verið boðið að fá Harry Kane í sumar og myndi Hazard þá ganga í raðir Tottenham á sama tíma.

Real þyrfti augljóslega að borga með félagaskiptunum en Kane er markahæsti leikmaður í sögu Tottenham og er fyrirliði Englands.

Greint er frá því að Tottenham hafi boðið Real að fá Kane en spænska félagið hefur enn ekki gefið þeim ensku svar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona