fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Haaland velur á milli Ronaldo og Messi

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 16:52

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur valið á milli goðsagnanna Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Messi og Ronaldo voru lengi bestu leikmenn heims og var mikið deilt um hvor þeirra væri betri.

Í dag eru leikmennirnir komnir á seinni árin í boltanum en Messi spilar með PSG og Ronaldo er í Sádí Arabíu.

Haaland er sjálfur einn besti leikmaður heims og hefur raðað inn mörkum fyrir Man City á tímabilinu.

Haaland velur Ronaldo yfir Messi vegna þess að sá fyrrnefndi er með betri hægri fót – en Messi skýtur með vinstri.

,,Þetta er erfitt. Ég er nú þegar með ágætan vinstri fót svo ég myndi velja Ronaldo fyrir hægri fótinn,“ sagði Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona