fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Lengjudeild karla: ÍA vann sinn fyrsta sigur og Fjölnir slátraði Þór – Gary er kominn á blað

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 26. maí 2023 21:19

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum lauk nýlega í Lengjudeild karla.

ÍA heimsótti Leikni og vann góðan sigur. Gísli Laxdal kom þeim snemma yfir en Omar Sowe jafnaði fyrir hálfleik.

Gestirnir komust hins vegar í 1-3 með mörkum Viktor Jónssonar og Johannes Vall áður en Sowe skoraði sárabótarmark fyrir Leikni. Lokatölur 2-3.

Njarðvík vann þá Þrótt í nýliðaslag. Oliver Kelaart skoraði tvö marka Njarðvíkur en Rafael Victor eitt. Ágúst Karel Magnússon skoraði mark Þróttar.

Selfoss vann þá Ægi á útivelli í nágrannaslag. Þorsteinn Aron Antonsson kom Selfyssingum yfir snemma leiks en Hrvoje Tokic jafnaði skömmu síðar gegn sínum gömlu félögum.

Markahæsti leikmaður deildarinnar, Guðmundur Tyrfingsson, kom Selfossi hins vegar yfir á ný á 82. mínútu áður en Gary Martin innsiglaði 1-3 sigur með sínu fyrsta marki í sumar.

Fjölnir kjöldróg Þór á heimavelli, 6-0. Máni Austmann Hilmarsson, Hákon Ingi Jónsson og Axel Freyr Harðarsson skoruðu allir tvö mörk í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane í ítarlegu viðtali fyrir stóru stundina – „Leiðinlegt að vinna ekki deildina en ef við vinnum Meistaradeildina er mér alveg sama“

Sveindís Jane í ítarlegu viðtali fyrir stóru stundina – „Leiðinlegt að vinna ekki deildina en ef við vinnum Meistaradeildina er mér alveg sama“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs brjálaður í beinni: Sagði fucking ítrekað – „Út og suður, djöfull er ég pirraður á þessum gaurum“

Arnar Gunnlaugs brjálaður í beinni: Sagði fucking ítrekað – „Út og suður, djöfull er ég pirraður á þessum gaurum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð dramatík í Kópavogi: Klæmint jafnaði á 97 mínútu og slagsmál brutust út – Valur tapaði stigum gegn FH

Sturluð dramatík í Kópavogi: Klæmint jafnaði á 97 mínútu og slagsmál brutust út – Valur tapaði stigum gegn FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mörkin á Akranesi í gær – Mjög umdeildur vítaspyrnudómur hjá Elíasi Inga – „Talaðu við manninn“

Sjáðu mörkin á Akranesi í gær – Mjög umdeildur vítaspyrnudómur hjá Elíasi Inga – „Talaðu við manninn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slekkur í öllum orðrómum með því að krota undir nýjan samning

Slekkur í öllum orðrómum með því að krota undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona miklu sigurstranglegri gegn Sveindísi samkvæmt veðbönkum

Barcelona miklu sigurstranglegri gegn Sveindísi samkvæmt veðbönkum