fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Vilja gleymdan leikmann Manchester United í sínar raðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 17:30

Brandon Williams og Christian Eriksen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt ítölskum miðlum fylgist Fiorentina með gangi mála hjá Brandon Williams, leikmanni Manchester United, með það fyrir augum að fá hann til félagsins.

Bakvörðurinn spilaði lítið sem ekkert undir stjórn Erik ten Hag á Old Trafford á þessari leiktíð og var hann meiddur fyrri hluta hennar.

Hinn 22 ára gamli Williams er samningsbundinn United út næstu leiktíð og á félagið möguleika á að framlengja þann samning um eitt ár.

Fiorentina er sagt vilja Williams á láni út næstu leiktíð og kaupa hann svo fyrir um 5 milljónir evra.

Fiorentina er í 11. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar en er komið í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni