fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Di Maria á förum frá Juventus

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria er á förum frá ítalska stórliðinu Juventus.

Argentínumaðurinn gekk í raðir Juventus fyrir leiktíðina en stoppar stutt og fer í sumar samkvæmt helstu miðlum.

Hinn 35 ára gamli Di Maria hefur komið víða við á ferlinum og leikið fyrir lið á borð við Real Madrid, Manchester United og Paris Saint-Germain, auk Juventus.

Di Maria hefur skorað 8 mörk á lagt upp 7 á leiktíðinni.

Di Maria á að baki 131 leik fyrir argentíska landsliðið. Hann varð heimsmeistari með liðinu í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham vill sækja öflugan framherja frítt – United hefur haft áhuga á honum

David Beckham vill sækja öflugan framherja frítt – United hefur haft áhuga á honum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stríði milli Neymar og Mbappe heldur áfram – Sendi samlöndum sínum í Real Madrid skilaboð og urðaði yfir Mbappe

Stríði milli Neymar og Mbappe heldur áfram – Sendi samlöndum sínum í Real Madrid skilaboð og urðaði yfir Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín – Chelsea endar ofar en Liverpool í maí

Ofurtölvan stokkar spilin sín – Chelsea endar ofar en Liverpool í maí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru tekjurnar hjá liðum í Englandi fyrir búninga sína – United á toppnum en rosalegur munur á milli félaga

Þetta eru tekjurnar hjá liðum í Englandi fyrir búninga sína – United á toppnum en rosalegur munur á milli félaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gísli Freyr segir vont að búa til svona samfélag á Íslandi – „Þetta er ömurlegt þegar það gerist en það mótar okkur“

Gísli Freyr segir vont að búa til svona samfélag á Íslandi – „Þetta er ömurlegt þegar það gerist en það mótar okkur“
433Sport
Í gær

Sjáðu hörmungar Chris Smalling í fyrsta leik í Sádí Arabíu

Sjáðu hörmungar Chris Smalling í fyrsta leik í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Bakkar upp vin sinn Heimi – „Það er ekkert kjaftæði í kringum hann“

Bakkar upp vin sinn Heimi – „Það er ekkert kjaftæði í kringum hann“
433Sport
Í gær

Hrun á markaði – Hlutabréf United hríðfalla í verði

Hrun á markaði – Hlutabréf United hríðfalla í verði