fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Besta deild karla: Víkingur fór norður og niðurlagði heimamenn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 19:53

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Víkingi R. í Bestu deild karla í kvöld.

Það sást fljótt í hvað stefndi og gestirnir úr borginni komust yfir strax á 3. mínútu þegar Matthías Vilhjálmsson skoraði. Fyrsta mark hans fyrir Víking í Bestu deildinni.

Áður en hálfleiksflautið gall bætti Víkingur við marki. Þar var að verki Birnir Snær Ingason.

Staðan í hálfleik 0-2.

Lærisveinar Arnars Gunnlaugssonar héldu áfram að bæta í. Matthías skoraði annað mark sitt strax í upphafi seinni hálfleiks.

Ari Sigurpálsson kórónaði svo frábæran leik Víkings með marki í lokin. Lokatölur 0-4.

Víkingur er enn með fullt hús stiga, 27, á toppi deildarinnar eftir níu umferðir.

KA er í sjötta sæti með 11 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona