fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Átta kostir sem Tottenham gæti skoðað eftir að Slot hætti við – Tveir voru reknir á Englandi í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu daga hafa forráðamenn Tottenham talið að Arnie Slot þjálfari Feyenoord sé að taka við sem þjálfari liðsins.

Nú hefur Slot hins vegar hafnað starfinu og enginn veit hvað gerist næst hjá Tottenham.

Ensk blöð velta því nú fyrir sér hvaða kostir eru á borði Tottenham en nokkrir aðilar hafa hafnað starfinu. Brendan Rodgers og Graham Potter eru nefndir til sögunnar.

Báðir voru reknir úr starfi á Englandi á þessu tímabili. Fleiri eru nefndir til sögunnar og má þar nefna Luis Enrique og Julian Nagelsmann sem eru þó ólíklegir til að taka við.

Ruud van Nistelrooy sem hætti með PSV í vikunni er einnig sagður vera kostur á blaði og einnig Andrea Pirlo sem rekinn var úr starfi í Tyrklandi í vikunni.

Átta kostir fyrir Tottenham:

Getty Images

Luis Enrique

Ange Postecoglou
Julian Nagelsmann

Julian Nagelsmann
Graham Potter / Getty

Graham Potter
Mourinho (til vinstri). Mynd/Getty

Luciano Spalletti
Brendan Rodgers/ GettyImages

Brendan Rodgers
Nistelrooy og Gakpo átti flott samstarf hjá PSV/ Getty

Ruud van Nistelrooy
Getty Images

Andrea Pirlo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England