fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Lykilmaður Manchester United semur við Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ona Batlle, lykilmaður hjá Manchester United í Ofurdeildinni á Englandi, er á leið til Barcelona.

Sport á Spáni segir að Batlle, sem er spænsk landsliðskona, hafi samið við Börsunga um ganga í raðir félagsins í sumar. Samningur hennar við United er að renna út.

Þessi 23 ára gamli bakvörður hefur átt frábært tímabil. Hefur hún til að mynda lagt upp 9 mörk í 19 leikjum.

Barcelona varð spænskur meistari enn eitt árið í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað