fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Flugbeittur Hrafnkell með eldræðu um stöðuna á Skaganum og skýtur á Jón Þór – „Taktu eitthvað á sjálfan þig, þetta er ekki gott“

433
Miðvikudaginn 24. maí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA er aðeins með tvö stig eftir þrjár um ferðir í Lengjudeild karla. Ljóst er að uppskeran er vonbrigði.

Skagamenn voru til umræðu í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is.

„Skagamenn hafa valdið mér miklum vonbrigðum. Ég sá nokkra leiki með þeim í vetur og heillaðist. Ég bjóst við því að Skaginn myndi labba upp og þetta væri spurning um hver myndi fylgja þeim,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins.

„Það er ekki nein afsökun að vera á þessum grasvöllum í byrjun móts. Þeir verða á þessum velli í allt sumar og ég sé hann ekkert verða betri.“

Jón Þór Hauksson er á sínu öðru tímabili sem þjálfari ÍA.

„Undir stjórn Jóns Þórs, ég sé enga framför, ég sé ekkert leikplan sem er áberandi, eins og til dæmis hjá Aftureldingu,“ sagði Hrafnkell beittur.

Hann vill þá að Jón hætti að kvarta undan ákvörðunum dómara. „Taktu eitthvað á sjálfan þig, þetta er ekki gott.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
Hide picture