fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Hin klettharða Pimenta reynir að koma Slot til London

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 22:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot þjálfari Feyenoord verður næsti stjóri Tottenham ef umboðsmaður hans, Rafaela Pimenta nær að koma á samkomulagi á milli félagana.

Daily Mail segir ljóst að Slot er efstur á óskalista Tottenham í sumar. Félagið leitar að framtíðar stjóra.

Tottenham ákvað að reka Antonio Conte á tímabilinu en Ryan Mason hefur stýrt liðinu undanfarið.

Pimenta vinstra megin í efri röð.
Mynd: Skjáskot

Slot gerði Feyenoord að hollenskum meisturum á dögunum en búist er við að félagið vilji 10 milljónir punda ef Slot á að fá að fara.

Umboðsmaður hans Pimenta er hörð í horn að taka en hún tók við öllum málum frá Mino Raiola þegar hann féll frá. Pimenta er meðal annars umboðsmaður Erling Haaland.

Sagt er í sömu frétt að Slot vilji byrja á að kaupa leikmann frá Feyenoord og er þar um ræða Orcun Kökcü miðjumann liðsins. Liverpool hefur sýnt honum áhuga en verðmiðinn á Kökcü er 40 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Í gær

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir