fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Væntanlegur til Englands í vikunni til að ganga frá samningi við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorg Schmadtke kemur til Englands í vikunni til að ganga frá samningi sínum við Liverpool, Schmadtke verður nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

Schmadtke tekur við af Julian Ward sem sagði starfi sínu lausu fyrir nokkru síðan.

Schmadtke er vinur Jurgen Klopp en hann hefur unnið hjá Aachen, Hannover, Köln og Wolfsbuirg.

Klopp talaði vel um Schmadtke á dögunum en sagði að hann væri ekki að fá starfið vegna þess að hann væri Þjóðverji. „Ef það gerist er það ekki Klopp sem ræður af því að við erum báðir frá Þýskalandi. Það hefur ekkert með það að gera,“ sagði Klopp.

„Ég hef þekkt Schmadtke lengi, við hófum feril okkar á svipuðum tíma. Ég varð þjálfari hjá Mainz og hann yfirmaður hjá Aachen.“

„Hann er góður maður og mjög klókur, hann hefur gert virkilega vel í Þýskalandi. Hann hefur náð mjög góðum árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“