fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu bak við tjöldin í gleðskap City í nótt – Erling Haaland mætti á náttfötunum og grillaði sér steik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester City fögnuðu ásamt mökum og vinum fram eftir nóttu í Manchester borg. Eftir að hafa lyft titlinum fóru leikmenn City á MNKY HSE sem er vinsæll staður í borginni.

Mesta athygli vekur að Erling Haaland og unnusta hans mættu saman í eins náttfötum og voru í þeim í gleðskapnum.

Þegar líða fór á gleðskapinn skellti Erling Haaland sér inn í eldhús og fór og eldaði sér steik með kokkunum.

Haaland hefur skorað 36 deildarmörk á sínu fyrsta tímabili en City vann deildina þegar liðið átti þrjá leiki eftir á tímabilinu

City var að elta Arsenal í allan vetur en undir lokin gaf Arsenal hressilega eftir á meðan City setti allt í botn og vann deildina sannfærandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona