Kostas Tsimikas hágrét eftir leik Liverpool um helgina.
Um síðasta leik liðsins á Anfield á þessari leiktíð var að ræða.
Nokkrir leikmenn voru að kveðja stuðningsmenn Liverpool í leiknum. Bar þar hæst Roberto Firmino.
Naby Keita, Alex Oxlade-Chamberlain og James Milner voru einnig að spila sinn síðasta heimaleik á Anfield.
Það tóku hins vegar margir eftir því að Tsimikas hágrét eftir leik.
Velta margir fyrir sér hvort þetta þýði að hann sér á förum.
Dæmi hver fyrir sig. Myndbandið er hér að neðan.
He’s leaving at the end of the season, isn’t he? 🥲 pic.twitter.com/nTRfKWHuc1
— Alex (@AlexLFC27) May 21, 2023