fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Horfðu á leik Grindavíkur og Njarðvíkur í beinni hérna – Grannaslagur af bestu gerð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 18:53

Óskar Örn kom fyrir tímabil en hefur verið mikið frá.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Grindavíkur og Njarðvíkur fer af stað í Lengjudeild karla í kvöld klukkan 19:15 í beinni útsendingu hér á 433.is

Grindavík er með fjögur stig eftir tvo leiki í deildinni en Njarðvík er með tvö stig.

Grindavík vann frækinn sigur á Val í bikarnum á fimmtudag en fer nú í grannaslag af bestu gerð.

Leikin má nálgast í beinni útsendingu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur