fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

David Moyes horfir til Manchester og vill varnarmann frá sínu gamla félagi í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 18:00

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka varnarmaður Manchester United er ofarlega á óskalista West Ham í sumar þegar félagaskiptaglugginn opnar.

Daily Mail segir frá þessu en enski bakvörðurinn hefur verið í stóru hlutverki á þessu tímabili.

Frá því að enska deildin fór af stað á nýjan leik eftir Heimsmeistaramótið hefur Wan-Bissaka verið í stóru hlutverki hjá Erik ten Hag.

Getty Images

Þær sögur hafa þó verið á flugi um að United sé tilbúið að skoða að selja Wan-Bissaka og David Moyes vill fá hann.

Wan-Bissaka er 25 ára gamall en á dögunum sagði James Maddisson leikmaður Leicester að líklega væri Wan-Bissaka besti varnarmaður í heimi þegar kemur að stöðunni einn á móti einum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær