fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hollywood stjarnan í skýjunum eftir að hafa verið líkt við Kane – ,,Ef þú vilt fá þér bjór þá er ég til staðar fyrir þig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 16:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollwyood stjarnan John Cena vonast til þess að geta fengið sér bjór með framherjanum Harry Kane einn daginn.

Ástæðan er heldur betur skondin en Cena var líkt við Kane af snjallmenninu ChatGPT sem hefur vakið mikla athygli undanfarnar vikur.

ChatGPT eitthvað sem allir hafa aðgang að en snjallmennið var beðið um að líkja Cena við einn ákveðinn knattspyrnumann.

Kane varð fyrir valinu og var ástæðan sú að báðir aðilar eru sterklega byggðir, vinnusamir og standa sig vel á hæsta stigi.

Cena hefur leikið í fjölmörgum kvikmyndum á sinni ævi en er einnig þekktur fyrir að keppa í ‘WWE’ sem er bardagaíþrótt.

,,Harry Kane, ég hef aldrei hitt þig en þú hljómar eins og algjör toppnáungi. Ég hef aldrei fengið eins hrós í mínu lífi,“ sagði Cena.

,,Takk fyrir að gera daginn minn betri. Ég brosti og fékk mörg hrós vegna þín. Ef þú vilt einhvern tímann fá þér bjór þá er ég til staðar fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir