fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Harðorður í garð landsliðsþjálfarans og segir hann hafa gert stór mistök – ,,Það þarf að eyða þessum enska hroka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 22:00

DOHA, QATAR - NOVEMBER 20: Manager Gareth Southgate shares a joke during the England Training Session at on November 20, 2022 in Doha, Qatar. (Photo by Alex Pantling/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Wynalda, fyrrum leikmaður bandaríska landsliðsins, hefur skotið föstum skotum á Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands.

Southgate hefur ekki gefið Folarin Balogun, leikmanni Arsenal, tækifæri með enska landsliðinu sem varð til þess að sóknarmaðurinn valdi Bandaríkin.

Balorun hefur ákveðið að spila fyrir Bandaríkin frekar en England en hann á að baki 18 leiki fyrir yngri landslið þess síðarnefnda.

Framherjinn hefur verið frábær fyrir Reims í Frakklandi á tímabilinu og hefur skorað 19 deildarmörk í 34 leikjum.

Wynalda kallar Southgate hrokafullan en landsliðsþjálfarinn hefur um marga leikmenn að velja en Balogun hefur ekki verið einn af þeim.

,,Gareth Southgate gerði svo sannarlega mistök með nýjustu ummælum sínum um hæfileikaríkan strák sem spilar í Frakklandi,“ sagði Wynalda.

,,Hann sagði; ‘Við getum ekki bara gefið hverjum leikmanni tækifæri því það er möguleiki á að hann velji annað land.’

,,Ef hann gæti tekið þessi ummæli til baka í dag þá held ég að hann myndi gera það. Hann vanmetur gæði leikmannsins og reynir svo að hundsa það.“

,,Mér þykir leitt að segja frá þessu en stundum þarf að eyða þessum enska hroka og þetta er eitt af þeim skiptum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Í gær

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“