fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Harðorður í garð landsliðsþjálfarans og segir hann hafa gert stór mistök – ,,Það þarf að eyða þessum enska hroka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 22:00

DOHA, QATAR - NOVEMBER 20: Manager Gareth Southgate shares a joke during the England Training Session at on November 20, 2022 in Doha, Qatar. (Photo by Alex Pantling/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Wynalda, fyrrum leikmaður bandaríska landsliðsins, hefur skotið föstum skotum á Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands.

Southgate hefur ekki gefið Folarin Balogun, leikmanni Arsenal, tækifæri með enska landsliðinu sem varð til þess að sóknarmaðurinn valdi Bandaríkin.

Balorun hefur ákveðið að spila fyrir Bandaríkin frekar en England en hann á að baki 18 leiki fyrir yngri landslið þess síðarnefnda.

Framherjinn hefur verið frábær fyrir Reims í Frakklandi á tímabilinu og hefur skorað 19 deildarmörk í 34 leikjum.

Wynalda kallar Southgate hrokafullan en landsliðsþjálfarinn hefur um marga leikmenn að velja en Balogun hefur ekki verið einn af þeim.

,,Gareth Southgate gerði svo sannarlega mistök með nýjustu ummælum sínum um hæfileikaríkan strák sem spilar í Frakklandi,“ sagði Wynalda.

,,Hann sagði; ‘Við getum ekki bara gefið hverjum leikmanni tækifæri því það er möguleiki á að hann velji annað land.’

,,Ef hann gæti tekið þessi ummæli til baka í dag þá held ég að hann myndi gera það. Hann vanmetur gæði leikmannsins og reynir svo að hundsa það.“

,,Mér þykir leitt að segja frá þessu en stundum þarf að eyða þessum enska hroka og þetta er eitt af þeim skiptum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?