fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þarf fyrst að gerast hermaður áður en hann getur farið til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Min-Jae Kim varnarmaður Napoli þarf að fara í herinn í heimalandinu áður en hann getur farið að skoða framtíðina.

Kim sem er afar öflugur varnarmaður er sagður nálægt því að ganga í raðir Manchester United.

Klásúla er í samningi varnarmannsins sem gerir honum kleift að fara fyrir um 50 milljónir punda í sumar.

Min-Jae Kim er frá Suður-Kóreu en hann á eftir að klára herskyldu sína í heimalandinu og fer í það í júní.

Min-Jae Kim kom til Napoli fyrir ári síðan frá Fenerbache fyrir 16 milljónir punda en hefur svo sannarlega slegið í gegn þegar Napoli varð ítalskur meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo