fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Þarf fyrst að gerast hermaður áður en hann getur farið til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Min-Jae Kim varnarmaður Napoli þarf að fara í herinn í heimalandinu áður en hann getur farið að skoða framtíðina.

Kim sem er afar öflugur varnarmaður er sagður nálægt því að ganga í raðir Manchester United.

Klásúla er í samningi varnarmannsins sem gerir honum kleift að fara fyrir um 50 milljónir punda í sumar.

Min-Jae Kim er frá Suður-Kóreu en hann á eftir að klára herskyldu sína í heimalandinu og fer í það í júní.

Min-Jae Kim kom til Napoli fyrir ári síðan frá Fenerbache fyrir 16 milljónir punda en hefur svo sannarlega slegið í gegn þegar Napoli varð ítalskur meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid