fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sádarnir hækka tilboðið til Messi – Getur nú þénað 76 milljarða á ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 18:00

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er að fara skoða framtíð sína en nokkuð ljóst er að hann er að leika sína síðustu leiki fyrir PSG.

Barcelona reynir að búa til gat í bókhaldinu til að koma Lionel Messi fyrir en óvíst er hvort það gangi.

Forráðamenn Al-Hilal í Sádí Arabíu leggja allt í sölurnar til að fá Messi og höfðu boðið honum 400 milljónir evra á ári.

Forráðamenn félagsins ætla sér að fá Messi og hafa hækkað tilboðið upp í 500 milljónir evra á tímabilið.

Messi hefur sterkar tengingar við Sádí Arabíu en hann fær vel greitt fyrir að vera sendiherra fyrir landið og auglýsa það á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona