fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Höddi Magg beittur á RÚV – „Myndi ég senda hann mögulega með Norrænu aftur til Noregs“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 12:00

Hörður Magnússon er refur við taflborðið. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef íþróttafréttamaðurinn, Hörður Magnússon, væri að stýra einhverju hjá KR myndi hann skoða það að senda Simen Kjellevold, markvörð liðsins heim.

Hörður var sérfræðingur í markaþætti Rúv um bikarinn í gær en norski markvörðurinn hefur verið til umræðu í sumar.

KR vann sigur á Fylki í gær en Kjellevold kom til KR fyrir tímabilið. Höddi Maggi er ekki hrifin og myndi skoða það að senda hann heim með Norrænu.

„Ég verð að segja að Simen Kjellevold, ef ég væri forráðamaður KR myndi ég senda hann mögulega með Norrænu aftur til Noregs. Hann er ekki að gera neitt fyrir þá. Ef þetta heldur áfram gæti KR farið úr deild þeirra bestu,“ sagði Höddi Magg á RÚV í gær.

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir tók í svipaðan streng og velti fyrir sér því trausti sem markvörðurinn fær.

„Maður hugsar líka: Hversu mikið traust er hann með? Maður sér það í bikarleikjum að það er oft skipt um markmenn en þeir halda sama markmanninum, hann er búinn að gera ótal mistök í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona