fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hætta á því að Saliba fari frítt frá Arsenal en Arteta vonar það besta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 14:30

Saliba í baráttunni í leiknum gegn City fyrr á leiktíðinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal reynir eins og það getur að framlengja samning sinn við William Saliba, varnarmaðurinn hefur átt gott tímabil.

Saliba hefur misst af síðustu leikjum og hefur varnarleikur Arsenal ekki verið eins góður og áður vegna þess.

Saliba á bara eitt ár eftir af samningi sínum og því er hættan sú að hann fari hreinlega frítt næsta sumar.

Mikel Arteta vonar að hægt verði að koma í veg fyrir það. „Samtalið er í gangi, við reynum að halda öllum góðum leikmönnum hjá okkur. Það vilja allir klára þetta og vonandi finnst lausnin,“ segir Arteta.

Aaron Ramsdale skrifaði undir nýjan samning í gær og félagið er langt komið með viðræður við Bukayo Saka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo