fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arteta keypti hund sem býr á æfingasvæði Arsenal – Nafnið og tilgangur vekur verulega athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 13:30

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur á undanförnum vikum verið að reyna að halda stressinu hjá leikmönnum sínum niðri.

Það gekki ekki vel þar sem Arsenal hefur kastað frá sér sigri í ensku úrvalsdeildinni, er City nú einum sigri frá því að vinna deildina.

Arteta ákvað hins vegar að fjárfesta í hundi sem býr nú á æfingasvæði félagsins, á hann að róa leikmennina niður með nærveru sinni.

Um er að ræða Labrador hund sem heitir „Win“ eða sigur á íslensku. Arteta vildi fá hundinn og fékk það í gegn.

Arteta hefur á undanförnum árum farið nýjar leiðir til að ná til leikmanna og halda þeim á tánum og vekur þetta nýjasta útspil hans athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona