fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Arteta keypti hund sem býr á æfingasvæði Arsenal – Nafnið og tilgangur vekur verulega athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 13:30

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur á undanförnum vikum verið að reyna að halda stressinu hjá leikmönnum sínum niðri.

Það gekki ekki vel þar sem Arsenal hefur kastað frá sér sigri í ensku úrvalsdeildinni, er City nú einum sigri frá því að vinna deildina.

Arteta ákvað hins vegar að fjárfesta í hundi sem býr nú á æfingasvæði félagsins, á hann að róa leikmennina niður með nærveru sinni.

Um er að ræða Labrador hund sem heitir „Win“ eða sigur á íslensku. Arteta vildi fá hundinn og fékk það í gegn.

Arteta hefur á undanförnum árum farið nýjar leiðir til að ná til leikmanna og halda þeim á tánum og vekur þetta nýjasta útspil hans athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Í gær

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Í gær

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað