fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Fyrrum unnustan opnar sig um aukaverkanir af sterum – Greddan hjá henni varð óstjórnleg

433
Miðvikudaginn 17. maí 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michele Umezu fyrrum unnusta Ronaldo frá Brasilíu segir að sterar hafi breytt henni mikið og kynlöngun hennar hafi farið úr öllu bandi.

Umezu og Ronaldo eiga eitt barn saman en samband þeirra varði þó ekki lengi. Ronaldo er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og lék með Real Madrid, Barcelona og fleiri liðum.

Umezu hefur sagt frá því að hún hafi reglulega notað stera í gegnum tíðina en segir nú frá aukaverkunum þess.

„Ég vissi ekki mikið um stera þegar ég byrjaði að nota þá,“ sagði Umezu.

„Fyrrverandi ástmaður minn tók eftir því að ég byrjaði að fá bólur, þykkari líkamshár, hárlos og röddin breyttist á þeim tíma,“ segir hún.

Umezu ræðir svo um gredduna. „Það eru svo hormónar í testosterone sem auka kynlöngun og sérstaklega hjá konum sem hafa mikla kynlöngun fyrir. Hjá mér varð ég óstjórnleg.“

„Þetta er ekki heilbrigt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“