fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Ræðir fyrsta árið í Manchester og opinberar hverjum hann hangir mest með utan vallar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony dýrkar lífið sem leikmaður Manchester United og vill vera lengi hjá félaginu.

Brasilíumaðurinn var keyptur til United frá Ajax á 100 milljónir evra síðasta sumar.

Kantmaðurinn hefur ekki alveg staðið undir væntingum. Hann er þó aðeins 23 ára gamall og er að aðlagast.

Antony segir Brasilíumennina Fred og Casemiro hafa hjálpað sér mikið að aðlagast lífinu á Englandi.

„Ég og Casemiro erum alltaf að hanga saman. Við erum alltaf að gera eitthvað,“ segir hann og nefnir einnig leikmenn eins og Lisandro Martinez, Bruno Fernandes og David De Gea sem hafa hjálpað honum.

Hinn 23 ára gamli Antony ætlar sér stóra hluti á Old Trafford.

„Ég hef komið mér mjög vel fyrir í borginni og elska lífið hérna. Vonandi fæ ég að eyða löngum tíma hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“