fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ræðir fyrsta árið í Manchester og opinberar hverjum hann hangir mest með utan vallar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony dýrkar lífið sem leikmaður Manchester United og vill vera lengi hjá félaginu.

Brasilíumaðurinn var keyptur til United frá Ajax á 100 milljónir evra síðasta sumar.

Kantmaðurinn hefur ekki alveg staðið undir væntingum. Hann er þó aðeins 23 ára gamall og er að aðlagast.

Antony segir Brasilíumennina Fred og Casemiro hafa hjálpað sér mikið að aðlagast lífinu á Englandi.

„Ég og Casemiro erum alltaf að hanga saman. Við erum alltaf að gera eitthvað,“ segir hann og nefnir einnig leikmenn eins og Lisandro Martinez, Bruno Fernandes og David De Gea sem hafa hjálpað honum.

Hinn 23 ára gamli Antony ætlar sér stóra hluti á Old Trafford.

„Ég hef komið mér mjög vel fyrir í borginni og elska lífið hérna. Vonandi fæ ég að eyða löngum tíma hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum