fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Leikmenn Real Madrid látnir dúsa á flugvellinum í Manchester – Mistök eða skipulagt?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Real Madrid voru látnir hanga á flugvellinum í Manchester eftir komu liðsins til borgarinnar í dag, liðið mætir Manchester City í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á morgun.

Flug Real Madrid til Manchester gekk vel fyrir sig en vesenið byrjaði þegar liðið kom til Manchester.

Rútan sem átti að sækja Real Madrid liðið mætti ekki á svæðið. Sumir telja að þetta sé planað af City stuðningsmönnum.

En flestir telja þó aðeins um mistök sé að ræða en rútan kom hálftíma of seint á svæðið.

Fyrri leikur liðanna á Spáni í síðustu viku endaði með 1-1 jafntefli og því er allt galopið fyrir seinni leikinn á Ethiad á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“